Ó. Johnson og Kaaber er elsta íslenska heildverslunin. Fyrirtækið var stofnað 23. sept. 1906 af þeim Ólafi Þ. Johnson og Ludvig Kaaber. Fyrstu sex árin var fyrirtækið til húsa í Lækjargötu 4 en árið 1912 flutti það í Hafnarstræti 1-3 (Fálkahúsið). Í gegnu