Forsíða
CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995 og eru hagsmunasamtök einstaklinga með Crohn’s (svæðisgarnabólgu) og Colitis Ulcerosa (sáraristilbólgu). Meðal markmiða samtakanna er stuðningur við nýgreinda einstaklinga, stuðla að aukinni almennri fræðslu u